Arnbjörg – Sumar og sól
Ég er búin að vera allt of löt við að taka upp myndavélina mína þetta sumarið. Ég lét loksins verða af því að fá hana Arnbjörgu til að módelast fyrir mig. Hérna eru nokkrar myndir af henni.
Anna í fermingarmyndatöku
Ég fór með hana Önnu mína til Reykjavíkur, eða nánar tiltekið í Hörpuna. Tilefnið var fermingin hennar sem fram fór daginn áður.
Anna Zombie
Sumarið 2013
Síðastliðið sumar fórum við í ferðalag um landið okkar í leit að sólskini í stað rigningarinnar sem var hérna fyrir sunnan. Við enduðum á Austurlandi og dvöldum megnið af fríinu við Hallormstaðaskóg. Við fórum í bíltúra og/eða gönguferðir og myndavélin fékk þá einnig...
Bumba og meðfylgjandi
Þau Móna og Hlynur hafa áður komið í heimsókn til mín í stúdíóið í jólamyndatöku. Reyndar hafa þau ekki aðeins komið einu sinnu áður heldur er þetta í þriðja sinn sem þau mæta með börnin sín tvö, þau Jóhönnu og Kristófer. Þegar þau komu til mín fyrir jólin var stutt í...
Gísli Friðgeir
Þessi littli karl hefur komið til mín í myndatöku áður, ekki einu sinni, heldur tvisvar. Það er alltaf gaman að fá að fylgjast með því hvernig börnin stækka á milli ára.
Mynd frá liðnu sumri
Þetta er aðeins ein af ótal myndum sem ég tók síðast liðið sumar. Fleiri myndir koma á næstunni en núna þessa dagana ætla ég að fara í að lagfæra ýmislegt hérna á síðuni. Margt af þessari lagfæringarvinnu verður e.t.v. ekki vart hérna á ytri vefnum en það er alltaf...
Sigurður Mikael
Ég er búin að þekkja mömmu hans Sigurðar Mikaels síðan hún var lítil stelpa og lít eiginlega á hana sem eitt af mínum eigin börnum. Það var því ekki leiðinlegt að fá að taka nokkrar myndir af þessum fallega "ömmustrák". Stóra systir, hún Díana Guðrún, vildi helst bara...
Hörður Ármann og stóra systir
Ég fékk að mynda þennan unga mann um daginn þegar hann kom í heimsókn með mömmu sinni og pabba, og stóru systur, Maríönu Unu. Ég hef fengið að mynda stóru systur nokkrum sinnum áður, fyrst þegar hún var aðeins 3ja daga...
Sætar systur
Það alls ekki nógu oft sem myndavélin er notuð hér þessa dagana enda allt á fullu í skólanum hjá mér. Ég mátti hins vegar til með að smella af nokkrum myndum af þessum stelpum þegar þær voru að skoða bók sem ég hafði keypt mér í eitt af skólaverkefnunum...
Indriði Einarsson
Það er alltaf gaman að fá að mynda svona lítil kríli... Þessi ungi maður var 10 daga gamall þegar ég heimsótti hann og foreldra hans. Einar og Guðrún, innilega til hamingju með þennan fallega dreng.
Hress fjölskylda
Þessi hressa og skemmtilega fjölskylda kom í myndatöku til mín fyrir jólin. Takk fyrir komuna Helgi, Jórunn, Hera og Hörn..
Hekla, Bjössi og Gabriel Máni
Hann Gabríel Máni kom til mín í ungbarnamyndatöku á síðasta ári ásamt foreldrum sínum. Núna var aðeins meira fjör í kring um hann en hann er nú samt enn þá sama krúttið 🙂
Móna og fjölskylda
Þessi fallega fjölskylda kom til mín í heimsókn fyrir jólin eins og fyrir síðast liðin jól.
Gísli Friðgeir
Þessi stutti snáði kom í heimsókn með foreldrum sínum núna í nóvember. Hann hefur áður komið til mín í myndatöku og var gaman að sjá hversu mikið hann hafði stækkað síðan þá.
Anna í myndatöku
Í sumar á ferðalagi um Ísland, hittum við hana Agnieszku. Þar sem Anna er vön fyrirsæta í myndatökum fékk Agnieszka hana til að módelast fyrir sig. Stelpunum fannst hún eiga mjög skrýtna myndavél og fengu að kíkja í hana eftir myndatökuna. Við fengum svo sendingu með...
Sumar 2012
Nú þegar ég er byrjuð í skólanum hef ég haft afskaplega lítinn tíma til að fara yfir myndir sumarsins en það eru margar myndir sem bíða þess að komast hingað á bloggið. Í byrjun sumarfrísins lögðum við hjónin leið okkar til Spánar og fljótlega...
Katla og fjölskylda
Þessir hressu strákar komu í heimsókn með pabba sínum og mömmu í vikunni. Við vorum búin að skipuleggja útimyndatöku og samkvæmt veðurspánni átti að vera skýjað en þurrt. Vissulega var skýjað, en það ringdi eins og hellt væri úr fötu. Það var...
Sumarfjör
Það er búið að vera dýrðlegt veður það sem af er sumri, utan roksmellinn hér á allra síðustu dögum. Hér eru nokkrar myndir af litlu mýslunum mínum, Önnu og Öddu, ásamt vinkonu hennar Önnu, Rögnu Sól.
Maríana Una
Sumar
Álfaprinsessur
>
Anna
Anna og Adda leika sér
Það var frekar kallt þegar þessar myndir voru teknar, en ég varð engu að síður að komast út og prófa nýju linsuna mína.
Úti að leika
Þær vinkonur Anna og Anna sömdu við mig að ef ég hefði áhuga að taka af þeim nokkrar myndir í garðinum þá "mætti ég alveg borga þeim fyrir". Sem sagt, ég átti að gefa þeim smá pening fyrir nammi. Þessi myndataka kostaði mig því 30 krónur í...
Stefán Andri og Anna
Nú er ég komin með nýja dúndur linsu sem hentar afskaplega vel til að taka úti myndir af börnunum. Hún verður örugglega mikið notuð í sumar þessi. Hér eru nokkrar af Stefáni og Önnu teknar í flýti þar sem það var frekar kalt þrátt fyrir að...
Anna les
Ég var eitthvað að skoða myndavélina. Þá kom hún Anna til mín með lestrarbókina sína og sagðist þurfa að lesa fyrir mig. Þá var auðvitað tilvalið að nota tækifærið og taka nokkrar myndir.
Söngkonur – Arnbjörg og Melkorka
Þessum stúlkum þykir afskaplega gaman að syngja og gera mikið af því.
Páskar og páskaegg
Ragna Sól í heimsókn
Heiðar og Helena
Þessi hressu sistkyni, Heiðar og Helena, komu með mömmu sinni í heimsókn til mín í kvöld. Heiðar hefur reyndar verið í myndatöku hjá mér áður, en hann hefur m.a. verið notaður sem tilraunadýr ásamt henni Melkorku, vinkonu sinni. Þær myndir koma...
Falleg fjölskylda
Þessi fallega fjölskylda kom í heimsókn til mín í gær. Kristófer Máni 2ja ára mátti reyndar ekkert vera að því að láta mynda sig, en það tókst þó á endanum. Hann fékk líka að leika sér með hann stóra bangsa og baslaði m.a. heillengi við að koma...
Gísli Friðgeir
Gísli Friðgeir, 3ja mánaða, kom í heimsókn með foreldrum sínum. Hann var nú ekkert allt of hrifinn af öllu þessu umstangi á okkur fullorðna fólkinu en lét sig hafa það í smá stund.
Harpan skoðuð
Við hjónin fórum í skoðunarferð þann 13 nóvember síðast liðinn og tókum litlu skottin okkar með. Hér eru nokkrar myndir úr skoðunarferðinni.
Gústav Þór, Perla Dís og litli bróðir
Þessi hressu systkini komi í heimsókn til mín í morgun. Sá litli, tveggja vikna, vildi reindar alls ekki sofna en ég náði einni mynd af honum þar sem hann var að þykjast og lokaði augunum sínum í u.þ.b. eina sekúntu. Ég fæ vonandi bara að gera...
Fjölskylda
Þetta er framhald af síðustu færslu. Hér er litli kúturinn með pabba og mömmu, en svo eru líka nokkrar í viðbót af honum einum.
Rúnarsbörn
Þessi hressu systkini, Bjartur, Ólafur og Áróra, voru í 90 ára afmælisveislu langömmu sinnar eins og frænka þeirra í færslunni á undan.
Bryndís Una
Við fjölskyldan fórum í 90 ára afmæli Öddu ömmu síðastliðinn sunnudag. Þar tók ég helling af myndum, m.a. myndir af afmælisbarninum ásamt börnum, barnabörnum og barnabarnabörnum. Þær koma síðar og örugglega fleiri myndir frá veislunni. Ég mátti einnig til með að taka...
Maríana Una
Enn meiri Arnbjörg
Það væri nú gaman ef öll börnin mín væru eins dugleg að vera módel fyrir mömmu sína eins og þessi dama, en eftir því sem þau eldast eru þau meira til í að gera eitthvað annað en að fara með mömmu gömlu í...
Meira af Arnbjörgu
Þessar myndir eru gott dæmi um hvernig karakter hún Arnbjörg mín er. Hún er fjörug og skemmtileg stelpa með mikinn og góðan húmor. Hún er líka langoftast í afskaplega góðu skapi.
Arnbjörg og baldursbráin
Arnbjörg syngur
Hér eru nokkrar myndir af henni Arnbjörgu að syngja. Hún var uppi í herberginu hennar Melkorku, stóru systur sinni og var að æfa sig að syngja. Eftir stutta stund kom hún niður og bað mig um að koma upp með myndavélina og taka nokkrar myndir af...
Fermingarveisla Írisar
Hérna eru nokkrar myndir sem teknar voru í fermingarveislunni hennar Írisar Aspar...
4 ára rúsínumús.
Hún Arnbjörg eða bara Adda er 4 ára í dag. Þá varð ég auðvitað að ná í skálina góðu ásamt myndavélinni og smella nokkrum myndum af afmælisstúlkunni. Hér eru svo myndir síðustu ára.....
Náttúruskoðun
Þó svo að myndavélin sé mikið notuð á þessu heimili, er raunin sú að flest þessi venjulegu daglegu augnablik lenda einhvernveginn ekki á mynd. Það er reindar oft sem börnin mín eru allsekkert til í að leyfa mömmu að elta sig með myndavélina á...
Anna
Ég hef ekkert verið neitt sérstaklega dugleg við að blogga hérna. Eginlega hef ég heldur ekki verið neitt sérstaklega dugleg við að taka myndir upp á síðkastið þar sem ég hef verið svo upptekin í skólanum. Akkúrat í augnablikinu ætti ég reindar...
Leirað
Þær systur Anna og Adda skemmtu sér konunglega þegar mamma tók sig til og bjó til leir handa þeim. Ekki spillti það fyrir gleðinni að leirinn var bleikur að lit.
Allir gera eins
Stefán lærði nýtt trix og sýndi mömmu sinni, stelpurnar vildu gera eins.... Þetta er útkoman.
Arnbjörg fer til stóru systur
Marín, stóra systir hennar Arnbjargar er afskaplega dugleg að taka litlu systkini sín í heimsóknir til sín. Hún útbjó spjald með myndum af þeim þremur, Stefáni, Önnu og Öddu, og ör sem bendir á það þeirra sem er næst í röðinni. Að vera "næst"...
Adda og kjólarnir
Núna fyrir áramótin tók ég hana Öddu í myndatöku og tók með að hennar ósk alla kjóla sem voru mátulega stórir. Svo var smellt af nokkrum myndum og skipt um kjól. Þannig gekk þetta þar til það var búið að fara í alla...
Sæt saman – Anna og Stefán
Rakel Sara, Jónína og Sveinn
Þessi fallega fjölskylda var á leiðinni til Grindavíkur í skírn á sunnudaginn var og kom við hjá mér í leiðinni.
Arnbjörg í dúkkurúmi
Strákurinn með hattinn
Við Stefán brugðum okkur í stúdíoið og lékum okkur smávegis.
Kristín María
Þessi litla stúlka var skírð á heimilli afa síns og ömmu á laugardaginn var. Mamma hennar, litla systir mín, varð líka 35 ára sama dag. Elsku Signý, Þrándur og Haraldur Snorri. Til hamingju með litla gullmolann.
Gönguferð með Veðurstofu Íslands
Miðvikudaginn 8. september s.l. fór ég með manninum mínum og vinnufélögum hans í gönguferð um Elliðaárdalinn. Ég var að sjálfsögðu með myndavélina meðferðis og notaði tækifærið og smellti af nokkrum myndum af uppáhalds myndefninu mínu, börnunum, sem voru með í...
Haraldur Snorri
Þessi hressi strákur kom í heimsókn til okkar í Vogana í sumar, ásamt með mömmu sinni og ömmu. Auðvitað var barnið tekið út í garð og smellt af honum nokkrum myndum.
Sumar 2010
Hér koma nokkrar myndir teknar í sumarfríi fjölskyldunar.
Adda tínir blóm
Stella litla
Mamman hennar Stellu vinnur með mér á leikskólanum og í lok Nóvember bað hún mig um að taka myndir af snúllunni. Núna fékk ég annað tækifæri á að mynda Stellu.
Sveitaferð með leikskólanum
Hin árlega sveitaferð foreldrafélags leikskólans Suðurvalla í Vogum var farin þriðjudaginn 25. maí sl. Hér koma nokkrar myndir úr ferðinni.
Sumarið er komið
Hér koma nokkrar teknar í sólinni um Hvítasunnuhelgina...
Anna orðin 5 ára
Núna er hún Anna orðin 5 ára, og komin á "stóru" deildina í leikskólanum. Hún er búin að vera svo dugleg úti á leika sér við allar nýju vinkonurnar að hún hefur varla mátt vera að því að sitja fyrir hjá mér og því hafa ekki verið teknar neinar...
Adda orðin þriggja ára.
Hún Adda fæddist heima og allt gekk vel nema hvað að ljósmóðirin gleimdi viktinni sinni. Þess vegna var barnið bara viktað með því að setja það í Tupperware hnoðskálina og á eldhúsvogina. Þetta varð til þess að barnið fékk þetta afmælis...
Sætar stelpur
Mig hefur lengi langað til að prjóna svona kjóla á stelpurnar og loksins lét ég verða af því að fara í búðina og kaupa uppskrift. Garnið sótti ég bara inn í skáp en það væri hægt að prjóna nokkra svona í viðbót með því magni af garni sem þar er...
Systur
Systurnar Anna og Arnbjörg fengu að fara í hárgreiðsluleik með stóru systur sinni, henni Marínu Ástu.
Brynhildur Björk
Þessi unga dama kom í heimsókn með mömmu sinni og pabba.
Sisters – Together
Arnbjörg
Arnbjörg
Little Indian Princesses
Anna
Arnbjörg BnW
Stefán
Little Sing Star
Adda loves music. She loves to sing, and her favorite song to sing is this song. She also loves it when someone is playing the piano.... and then she either dances or finds herself a good spot under the piano (it's a grand piano) to get the...
Háttatími
Ég smellti nokkrum myndum af henni Arnbjörgu þegar hún var að fara að sofa í gærkvöldi.
Arnbjörg
Arnbjörg
Stefán
Just testing the LR2/Blog Lightroom Plugin.
Við sjóinn – Vogar
Það var yndislegt veður í morgunn. Strax eftir morgunnmatinn dreif ég krakkana með mér út og smellti af nokkrum myndum.
Stefán fimm ára
Friends
I had lots of fun with these three, my daughter, Melkorka and her friends, Sigurbjörg and Ólöf.
Anna pantar pizzu
Anna fékk síman hennar mömmu sinnar lánaðan og sagðist ætla að panta pizzu. Auðvitað þurfti hún að nefna það við viðmæandan að hún væri í myndatöku hjá mömmu sinni 🙂
Þriggja daga Harðardóttir
Þessi fallega litla stúlka kom í myndatöku til mín með pabba sínum og mömmu en hún er aðeins þriggja daga gömul.
Öddusúpa
Þetta er önnur tilraun mín í að mynda hana Öddu í súpupottinum. Í fyrra skiptið var hún ekkert allt of hress með það að vera sett í pott. En hún virtist skemmta sér konunglega í þetta skiptið.
Úti í snjónum
Við skelltum okkur út í snjóinn og lékum okkur aðeins.
Stefán Andri
Anna
Nokkrar af myndum dagsins þar sem hún Anna mín sat fyrir... Adda fékk reyndar líka að sitja fyiri, en hennar myndir koma fljótlegta.