Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Anna í myndatöku

25. Dec 2012 | Börn

Í sumar á ferðalagi um Ísland, hittum við hana Agnieszku. Þar sem Anna er vön fyrirsæta í myndatökum fékk Agnieszka hana til að módelast fyrir sig. Stelpunum fannst hún eiga mjög skrýtna myndavél og fengu að kíkja í hana eftir myndatökuna.

Við fengum svo sendingu með myndunum úr myndatökunni núna um jólin. Takk kærlega fyrir það Agnieszka 🙂

Ég fékk líka að smella af nokkrum myndum á mína nýmóðins myndavél og hérna er afraksturinn af því.

0 Comments

F

Follow me on Flickr