9. Jan 2011 | Börn
Núna fyrir áramótin tók ég hana Öddu í myndatöku og tók með að hennar ósk alla kjóla sem voru mátulega stórir. Svo var smellt af nokkrum myndum og skipt um kjól. Þannig gekk þetta þar til það var búið að fara í alla kjólana.
0 Comments