Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Arnbjörg syngur

22. Jun 2011 | Börn | 2 comments

Hér eru nokkrar myndir af henni Arnbjörgu að syngja. Hún var uppi í herberginu hennar Melkorku, stóru systur sinni og var að æfa sig að syngja. Eftir stutta stund kom hún niður og bað mig um að koma upp með myndavélina og taka nokkrar myndir af sér á meðan hún var að syngja. Ég “svindlaði” svoldið og tók líka myndband sem er hérna fyrir neðan myndirnar.

2 Comments

F

Follow me on Flickr