Það alls ekki nógu oft sem myndavélin er notuð hér þessa dagana enda allt á fullu í skólanum hjá mér. Ég mátti hins vegar til með að smella af nokkrum myndum af þessum stelpum þegar þær voru að skoða bók sem ég hafði keypt mér í eitt af skólaverkefnunum mínum.