Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Sumarið 2013

5. Jan 2014 | Börn

Síðastliðið sumar fórum við í ferðalag um landið okkar í leit að sólskini í stað rigningarinnar sem var hérna fyrir sunnan. Við enduðum á Austurlandi og dvöldum megnið af fríinu við Hallormstaðaskóg. Við fórum í bíltúra og/eða gönguferðir og myndavélin fékk þá einnig að koma með. Afraksturinn er margar myndir, en þó helst af þessum skottum og hinum sem voru með í för enda eru “mannamyndir” í miklu meira uppáhaldi hjá mér en landslag og þess háttar.

Hérna eru þær skottur, Anna og Adda að sulla við Lagarfljótið…

0 Comments

F

Follow me on Flickr