Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Bumba og meðfylgjandi

3. Jan 2014 | Börn, Bumbur & kríli, Fjölskyldur | 4 comments

Þau Móna og Hlynur hafa áður komið í heimsókn til mín í stúdíóið í jólamyndatöku. Reyndar hafa þau ekki aðeins komið einu sinnu áður heldur er þetta í þriðja sinn sem þau mæta með börnin sín tvö, þau Jóhönnu og Kristófer. Þegar þau komu til mín fyrir jólin var stutt í að þriðja barnið kæmi í heiminn en þau eignuðust litla stúlku þann 30. desember sl.

Elsku fjölskylda, innilega til hamingju með litlu prinsessuna 🙂

4 Comments

  1. Bryndís Richter

    Flottar myndir hjá þér Sigrún 🙂

  2. Helga Rut

    já mjög flottar:)

Trackbacks/Pingbacks

  1. Lítil prinsessa | Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir - […] og kom í myndatöku til mín þann 18. janúar sl. Ekki nóg með það, þá fékk ég að mynda…

F

Follow me on Flickr