Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Úti að leika

19. May 2012 | Börn

Þær vinkonur Anna og Anna sömdu við mig að ef ég hefði áhuga að taka af þeim nokkrar myndir í garðinum þá “mætti ég alveg borga þeim fyrir”. Sem sagt, ég átti að gefa þeim smá pening fyrir nammi. Þessi myndataka kostaði mig því 30 krónur í beinhörðum peningum eða tíkall á mann.

0 Comments

F

Follow me on Flickr