Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Hörður Ármann og stóra systir

19. Jun 2013 | Börn, Bumbur & kríli

Ég fékk að mynda þennan unga mann um daginn þegar hann kom í heimsókn með mömmu sinni og pabba, og stóru systur, Maríönu Unu. Ég hef fengið að mynda stóru systur nokkrum sinnum áður, fyrst þegar hún var aðeins 3ja daga gömul.

0 Comments

F

Follow me on Flickr