Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Sætar stelpur

1. Apr 2010 | Börn

Mig hefur lengi langað til að prjóna svona kjóla á stelpurnar og loksins lét ég verða af því að fara í búðina og kaupa uppskrift. Garnið sótti ég bara inn í skáp en það væri hægt að prjóna nokkra svona í viðbót með því magni af garni sem þar er að finna.

0 Comments

F

Follow me on Flickr