29. Aug 2010 | Börn
Þessi hressi strákur kom í heimsókn til okkar í Vogana í sumar, ásamt með mömmu sinni og ömmu. Auðvitað var barnið tekið út í garð og smellt af honum nokkrum myndum.
0 Comments
Trackbacks/Pingbacks