1. Nov 2010 | Börn, Fjölskyldur
Þessi fallega fjölskylda var á leiðinni til Grindavíkur í skírn á sunnudaginn var og kom við hjá mér í leiðinni.
0 Comments