Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Katla og fjölskylda

12. Aug 2012 | Börn, Fjölskyldur

Þessir hressu strákar komu í heimsókn með pabba sínum og mömmu í vikunni. Við vorum búin að skipuleggja útimyndatöku og samkvæmt veðurspánni átti að vera skýjað en þurrt. Vissulega var skýjað, en það ringdi eins og hellt væri úr fötu. Það var því ákveðið að fara bara í stúdióið í staðinn.

Takk fyrir komuma, Katla, Haukur, Aron, Árni og Karel.

0 Comments

F

Follow me on Flickr