Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Anna les

5. May 2012 | Börn

Ég var eitthvað að skoða myndavélina. Þá kom hún Anna til mín með lestrarbókina sína og sagðist þurfa að lesa fyrir mig. Þá var auðvitað tilvalið að nota tækifærið og taka nokkrar myndir.

0 Comments

F

Follow me on Flickr