Þessi stutti snáði kom í heimsókn með foreldrum sínum núna í nóvember. Hann hefur áður komið til mín í myndatöku og var gaman að sjá hversu mikið hann hafði stækkað síðan þá.