23. Jul 2012 | Börn
Það er búið að vera dýrðlegt veður það sem af er sumri, utan roksmellinn hér á allra síðustu dögum. Hér eru nokkrar myndir af litlu mýslunum mínum, Önnu og Öddu, ásamt vinkonu hennar Önnu, Rögnu Sól.
0 Comments