Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Heiðar og Helena

17. Dec 2011 | Börn, Portrett, Stúdíó

Þessi hressu sistkyni, Heiðar og Helena, komu með mömmu sinni í heimsókn til mín í kvöld. Heiðar hefur reyndar verið í myndatöku hjá mér áður, en hann hefur m.a. verið notaður sem tilraunadýr ásamt henni Melkorku, vinkonu sinni. Þær myndir koma e.t.v. milli jóla og nýjárs.:)

0 Comments

F

Follow me on Flickr