Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Sumar 2012

9. Sep 2012 | Börn | 2 comments

Nú þegar ég er byrjuð í skólanum hef ég haft afskaplega lítinn tíma til að fara yfir myndir sumarsins en það eru margar myndir sem bíða þess að komast hingað á bloggið. Í byrjun sumarfrísins lögðum við hjónin leið okkar til Spánar og fljótlega eftir að við komum heim var lagt af stað í hringferð um landið okkar. Myndavélin var aðsjálfsögðu tekin með.

Þessar myndir voru teknar í trjásafninu á Hallormstað og ég verð að viðurkenna að þessi staður er nú einn af mínum uppáhalds ljósmyndastöðum á landinu.

2 Comments

  1. Anna Björg

    Hæ frænka
    fallegar myndirnar þínar. Hvernig myndavél notarðu?

    knús
    Anna

    • Sigrún

      Sæl frænka 😉
      Ég er með Canon 5D Mark II. Í raun, eins og í þessum myndum er það líklegast linsan sem skiptir meira máli en þarna notði ég 135mm fasta L linsu. Þetta er sko langsamlegast skemmtilegasta linsan sem ég hef komist í við svona úti potrait myndatökur.

F

Follow me on Flickr