Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Öddusúpa

20. Jan 2008 | Börn

Þetta er önnur tilraun mín í að mynda hana Öddu í súpupottinum. Í fyrra skiptið var hún ekkert allt of hress með það að vera sett í pott. En hún virtist skemmta sér konunglega í þetta skiptið.

0 Comments

F

Follow me on Flickr