Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Anna orðin 5 ára

23. May 2010 | Börn

Núna er hún Anna orðin 5 ára, og komin á “stóru” deildina í leikskólanum. Hún er búin að vera svo dugleg úti á leika sér við allar nýju vinkonurnar að hún hefur varla mátt vera að því að sitja fyrir hjá mér og því hafa ekki verið teknar neinar sérstakar afmælis myndir af henni.

Hér kemur þó ein sem ég náði af henni við blómatínslu snemma að morgni.

0 Comments

F

Follow me on Flickr