Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Falleg fjölskylda

10. Dec 2011 | Börn, Fjölskyldur

Þessi fallega fjölskylda kom í heimsókn til mín í gær. Kristófer Máni 2ja ára mátti reyndar ekkert vera að því að láta mynda sig, en það tókst þó á endanum. Hann fékk líka að leika sér með hann stóra bangsa og baslaði m.a. heillengi við að koma á hann jólasveinahúfu.

0 Comments

F

Follow me on Flickr