Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Sigurður Mikael

27. Oct 2013 | Börn, Bumbur & kríli | 3 comments

Ég er búin að þekkja mömmu hans Sigurðar Mikaels síðan hún var lítil stelpa og lít eiginlega á hana sem eitt af mínum eigin börnum. Það var því ekki leiðinlegt að fá að taka nokkrar myndir af þessum fallega “ömmustrák”. Stóra systir, hún Díana Guðrún, vildi helst bara leika við “afa” á meðan en varð svo dálítið þeytt og lagði sig og þá var líka tilvalið að taka nokkrar af henni líka.

3 Comments

  1. Sigrún Ólafsdóttir

    Þetta er bara prufa… en hér sendur yfir smá tiltekt og yfirhalning á síðunni.

    • Sigrún Ólafsdóttir

      Þetta er svo svar við ummælum hér að ofan.

  2. Sigrún Ólafsdóttir

    Hér er svo að lokum önnur ummæli…

F

Follow me on Flickr