Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Gönguferð með Veðurstofu Íslands

14. Sep 2010 | Börn

Miðvikudaginn 8. september s.l. fór ég með manninum mínum og vinnufélögum hans í gönguferð um Elliðaárdalinn. Ég var að sjálfsögðu með myndavélina meðferðis og notaði tækifærið og smellti af nokkrum myndum af uppáhalds myndefninu mínu, börnunum, sem voru með í ferðinni.

0 Comments

F

Follow me on Flickr