
Lítil prinsessa
Þessi fallega stúlka fæddist rétt fyrir áramót og kom í myndatöku til mín þann 18. janúar sl. Ekki nóg með það, þá fékk ég að mynda bumbuna sem hún kom úr í byrjun desember. Ég vona að ég fái að mynda hana aftur síðar og sjá hana stækka og dafna en ég hef einmitt fengið stóru systkini hennar í heimsókn síðastliðin 3 ár.