Þessi littli karl hefur komið til mín í myndatöku áður, ekki einu sinni, heldur tvisvar. Það er alltaf gaman að fá að fylgjast með því hvernig börnin stækka á milli ára.
Fjölskyldumyndataka – Hanna, Morten og börn
Hanna og Morten komu ásamt börnunum sínum tveimur, Laugu og Tristani, í myndatöku á laugardaginn fyrir viku. Hérna eru nokkrar myndir úr tökunni.
Heiðar og Helena
Þessi hressu sistkyni, Heiðar og Helena, komu með mömmu sinni í heimsókn til mín í kvöld. Heiðar hefur reyndar verið í myndatöku hjá mér áður, en hann hefur m.a. verið notaður sem tilraunadýr ásamt henni Melkorku, vinkonu sinni. Þær myndir koma...
Strákurinn með hattinn
Við Stefán brugðum okkur í stúdíoið og lékum okkur smávegis.