Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Anna í fermingarmyndatöku

Anna í fermingarmyndatöku

Ég fór með hana Önnu mína til Reykjavíkur, eða nánar tiltekið í Hörpuna. Tilefnið var fermingin hennar sem fram fór daginn áður.

18 ára skvísa

18 ára skvísa

  Þessi hæfileikaríka stúlka á afmæli í dag. Ótrúlegt að hugsa til þess að hún sé orðin 18 ára! Elsku Melkorka, innilega til hamingju með daginn þinn. <3

Hildur og Helgi

Hildur og Helgi

Þau Hildur og Helgi giftu sig í Breiðabólstaðarkirkju þann 28. desember sl. Hér kemur brot af þeim myndum sem teknar voru á þessum fallega degi...

Stúdent

Stúdent

Þessar hressu systur komu í myndatöku til mín í desember í tilefni af útskrift þeirrar eldri.

Ferming – Íris Ösp

Ferming – Íris Ösp

Þessi fallega stúlka, hún Íris Ösp, var fermd þann 10. apríl sl. Af því tilefni kom hún í myndatöku til mín ásamt yngri systur sinni, Helgu Eik, og móður sinni Hildi.

4 ára rúsínumús.

4 ára rúsínumús.

Hún Arnbjörg eða bara Adda er 4 ára í dag. Þá varð ég auðvitað að ná í skálina góðu ásamt myndavélinni og smella nokkrum myndum af afmælisstúlkunni. Hér eru svo myndir síðustu ára.....

Marín giftir sig – Undirbúningur

Marín giftir sig – Undirbúningur

Marín og Valdi giftu sig þann 20. nóvember. Ég sem móðir brúðarinnar ákvað að skilja myndavélina eftir heima í athöfninni sjálfri. Hún Íris var ráðin í hefðbundna myndatöku. Hér eru nokkrar myndir úr undirbúningnum, þegar kjóllinn var mátaður...

Melkorka – Fermingarmyndataka

Melkorka – Fermingarmyndataka

Loksins koma fermingarmyndir af henni Melkorku minni hingað á bloggið, en það er ekki seinna vænna þar sem fermingin var þann 22. apríl sl! Ég tók reindar svo mikið af myndum af henni og ég átti í vandræðum með að velja bara nokkrar úr. Hugsa...

Sveitaferð með leikskólanum

Sveitaferð með leikskólanum

Hin árlega sveitaferð foreldrafélags leikskólans Suðurvalla í Vogum var farin þriðjudaginn 25. maí sl. Hér koma nokkrar myndir úr ferðinni.

Söngfuglar

Söngfuglar

Melkorka hefur verið í söngtímum hjá henni Briet Sunnu í vetur og þann 3. maí sl voru tónleikar. Það voru krakkar á öllum aldri og greinilegt að það er mikill áhugi þarna á ferðinni. Melkorka og Heiðdís vinkona hennar voru kynnar kvöldsins og...

14 ára Melkorka

14 ára Melkorka

Melkorka varð 14 ára þann 2. janúar sl. og auðvitað varð að fara í myndatöku í tilefni dagsins.