Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Anna – Fyrir og eftir

Anna – Fyrir og eftir

[cwp_hq_et_pb_baslider src="https://digital-dreaming.com/wp-content/uploads/2019/07/img_5897.jpg" src2="https://digital-dreaming.com/wp-content/uploads/2019/07/img_5897-edit.jpg" alt="Fyrir" alt2="Eftir" before_label="Fyriri" after_label="Eftir"...

Fanney og Silja

Fanney og Silja

Ég hitti þessar kátu stúlkur í skógræktinni á Akranesi.

Aðmýrálsfiðrildið

Aðmýrálsfiðrildið

Hún Anna mín og vinkonur hennar fundu þetta fallega fiðrildi heima hjá einni vinkonunni og komu með það til að sýna okkur gamla fólkinu. Myndavélinni var auðvitað beint að því þar sem það er ekki á hverjum degi sem meður kemst í návígi við svona fallegt...

Marín, Magný og Jenný

Marín, Magný og Jenný

Hún Marín kom með vinkonu sína hana Magný í myndatöku til mín því hún vildi eiga myndir af þeim saman. Jenný, tvíburasystir Magnýar, fékk líka að fljóta með í sveitina og auðvitað voru líka teknar myndir af þeim systrum...

Marín Ásta

Marín Ásta

Við Marín fórum í smá göngutúr, rétt út fyrir bæjarmörkin í leit að lúpínu með myndatöku í huga fyrr í sumar. Við þurftum ekki að leita lengi enda nóg af henni hér um slóðir.

Marín Ásta

Marín Ásta

Þetta er þriðja færslan úr myndtöku með þeim systrum, Melkorku Rós og Marínu Ástu í tilefni af geisladisk sem þær útbjuggu fyrir jólin.

Melkorka Rós

Melkorka Rós

Hér koma myndir af henni Melkorku Rós, teknar vegna geisladisksins sem ég talaði um í síðustu færslu. Þess má geta að á dögunum sigraði hún undankeppni Samsuðs hér á svæðinu og var getið um þetta á Víkurfréttum. Einnig er hægt að skoða myndbönd af henni og raunar...

Syngjandi systur

Syngjandi systur

Þær Marín Ásta og Melkorka Rós fóru í studíó fyrir jólin og tóku upp nokkur lög sem sett voru á geisladisk. Geisladiskurinn var svo aðaljólagjöfin frá fjölskyldunni þetta árið. Auðvitað var myndataka í tilefni þessa en nauðsynlegt þótti að hafa...

Heiðar og Melkorka

Heiðar og Melkorka

Flottir krakkar hér á ferð. Heiðar bað mig að aðstoða sig við jólagjöf handa vinkonu sinni, Melkorku. Hann vildi gefa henni "sæta" mynd af þeim saman. Ég þurfti þá nauðsynlega að fá þau til að hjálpa mér aðeins með prófanir á ljósunum. Melkorku...

Marín

Marín

Það er nú ekkert mjög erfitt að fá þessa til að koma í stúdíóið og leika smá. Ég tók fullt af allskonar myndum en fleiri koma seinna þegar ég hef betri tíma til vinna þær.

Aðeins að leika mér

Aðeins að leika mér

Var aðeins að leika mér í stúdíóinu. Börnin vildu ekki leika þannig að ég fann mér bara smá jólanammi til að mynda...

Arnbjörg og biðukollan

Arnbjörg og biðukollan

Þessar myndir voru teknar í blíðunni í gær... Þetta er reindar bara lítill hluti af þeim öllum, en það munu koma fleiri myndir frá gærdeginum og blíðviðrinu síðustu daga...

Vestmannaeyjar

Vestmannaeyjar

Síðastliðinn sunnudag fór ég til Vestmannaeyja í fyrsta skipti á æfinni. Veðrið lék við okkur þennan dag, glampandi sól og heiður himinn. Ég tók ógrynni af myndum sem ég er enn ekki búin að fara í gegn um en hér koma nokkrar úr...

Boston USA

Boston USA

Í lok síðasliðins mánaðar skrapp ég til Boston í nokkra daga með henni Marínu, Guðbjörgu systur minni og Heiði, dóttur hennar. Myndavélin fékk að fara með og var svoldið notuð. Þessar myndir eru allar teknar með LensBaby Composter linsu/dóti...

Anna and Stefan

Anna and Stefan

I've been trying out my new toy, Lastolite All-in-One Umbrella Kit, and I'm loving the resaults.

New Layout / New Look

New Layout / New Look

The blog has a new look! I'm not finished though... but I want to add a few things and do some tweaks here and there...

Cute little kitten

Cute little kitten

I had the pleasure of shooting this little guy a few weeks ago... All of these are processed with my new Color Mist action set, which is available for purchase at my actions and presets website.

Dauðir hlutir

Dauðir hlutir

Gerði nokkrar tilraunir í að mynda nokkra "random" dauða hluti.... Ágætis tilbreyting frá barnamyndatökum...

Snow

Snow

Today the snow is all gone, but I was able to shoot a few photos of Anna and Stefan, and my brother Eggert's boys yesterday. ; On the last photo you can see Stefan in the back, pouting. Apparently I took an unwanted photo of him. He's not to keen on having his photo...