Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Bumba

Bumba

Þetta fallega unga par kom í myndatöku til mín í lok maí. Hér eru nokkrar myndir úr tökunni.

Bumba og meðfylgjandi

Bumba og meðfylgjandi

Þau Móna og Hlynur hafa áður komið í heimsókn til mín í stúdíóið í jólamyndatöku. Reyndar hafa þau ekki aðeins komið einu sinnu áður heldur er þetta í þriðja sinn sem þau mæta með börnin sín tvö, þau Jóhönnu og Kristófer. Þegar þau komu til mín fyrir jólin var stutt í...

Hress fjölskylda

Hress fjölskylda

Þessi hressa og skemmtilega fjölskylda kom í myndatöku til mín fyrir jólin. Takk fyrir komuna Helgi, Jórunn, Hera og Hörn..

Hekla, Bjössi og Gabriel Máni

Hekla, Bjössi og Gabriel Máni

Hann Gabríel Máni kom til mín í ungbarnamyndatöku á síðasta ári ásamt foreldrum sínum. Núna var aðeins meira fjör í kring um hann en hann er nú samt enn þá sama krúttið 🙂

Móna og fjölskylda

Móna og fjölskylda

Þessi fallega fjölskylda kom til mín í heimsókn fyrir jólin eins og fyrir síðast liðin jól.

Katla og fjölskylda

Katla og fjölskylda

Þessir hressu strákar komu í heimsókn með pabba sínum og mömmu í vikunni. Við vorum búin að skipuleggja útimyndatöku og samkvæmt veðurspánni átti að vera skýjað en þurrt. Vissulega var skýjað, en það ringdi eins og hellt væri úr fötu. Það var...

Falleg fjölskylda

Falleg fjölskylda

Þessi fallega fjölskylda kom í heimsókn til mín í gær. Kristófer Máni 2ja ára mátti reyndar ekkert vera að því að láta mynda sig, en það tókst þó á endanum. Hann fékk líka að leika sér með hann stóra bangsa og baslaði m.a. heillengi við að koma...

Arnbjörg Sigurðardóttir og fjölskylda

Arnbjörg Sigurðardóttir og fjölskylda

Þessar myndir voru teknar í 90 ára afmælisveislunni hennar Arnbjargar (Öddu). Hér er hún ásamt fjölskyldu sinni, börnum, barnabörnum, barnabarnabörnum og börnum og mökum þeirra.

Rakel Sara, Jónína og Sveinn

Rakel Sara, Jónína og Sveinn

Þessi fallega fjölskylda var á leiðinni til Grindavíkur í skírn á sunnudaginn var og kom við hjá mér í leiðinni.