Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Arnbjörg – Sumar og sól

Arnbjörg – Sumar og sól

  Ég er búin að vera allt of löt við að taka upp myndavélina mína þetta sumarið. Ég lét loksins verða af því að fá hana Arnbjörgu til að módelast fyrir mig.  Hérna eru nokkrar myndir af henni.  

Melkorka Rós og Marín Ásta

Melkorka Rós og Marín Ásta

Þessar eru alltaf jafn sætar, enda á ég pínulítið í þeim 😉 Við lékum okkur saman í stúdíóinu í nóvember en þetta er aðeins lítið brot af þeim myndum sem voru teknar. Það er því kannski von á fleiri myndum síðar.

Marín í stúdíóinu

Marín í stúdíóinu

Það er alltaf gaman að leika við þessa stúlku. Þetta eru aðeins örfáar af þeim myndum sem komu úr tökunni og ég á mjög líklega eftir að setja fleiri hingað á bloggið enda stúlkan algjört augnayndi.

Heiðar og Helena

Heiðar og Helena

Þessi hressu sistkyni, Heiðar og Helena, komu með mömmu sinni í heimsókn til mín í kvöld. Heiðar hefur reyndar verið í myndatöku hjá mér áður, en hann hefur m.a. verið notaður sem tilraunadýr ásamt henni Melkorku, vinkonu sinni. Þær myndir koma...

Söngfuglar

Söngfuglar

Melkorka hefur verið í söngtímum hjá henni Briet Sunnu í vetur og þann 3. maí sl voru tónleikar. Það voru krakkar á öllum aldri og greinilegt að það er mikill áhugi þarna á ferðinni. Melkorka og Heiðdís vinkona hennar voru kynnar kvöldsins og...

Helgi Fannar

Helgi Fannar

Það er ekkert voðalega oft sem ég fæ þennan til að sitja fyrir og þá bara í örfáar mínútur.