Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Mynd frá liðnu sumri

Mynd frá liðnu sumri

Þetta er aðeins ein af ótal myndum sem ég tók síðast liðið sumar. Fleiri myndir koma á næstunni en núna þessa dagana ætla ég að fara í að lagfæra ýmislegt hérna á síðuni. Margt af þessari lagfæringarvinnu verður e.t.v. ekki vart hérna á ytri vefnum en það er alltaf einhver möguleiki á að eitthvað komi upp sem getur valdið því að einstaka hlutar síðunnar hegði sér eitthvað undarlega.

Rúnarsbörn

Rúnarsbörn

Þessi hressu systkini, Bjartur, Ólafur og Áróra, voru í 90 ára afmælisveislu langömmu sinnar eins og frænka þeirra í færslunni á undan.