Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Gísli Friðgeir

Gísli Friðgeir

Gísli Friðgeir, 3ja mánaða, kom í heimsókn með foreldrum sínum. Hann var nú ekkert allt of hrifinn af öllu þessu umstangi á okkur fullorðna fólkinu en lét sig hafa það í smá stund.

Haraldur Snorri

Haraldur Snorri

Þessi hressi strákur kom í heimsókn til okkar í Vogana í sumar, ásamt með mömmu sinni og ömmu. Auðvitað var barnið tekið út í garð og smellt af honum nokkrum myndum.