Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Heiðar og Melkorka

9. Jan 2012 | Hitt og þetta

Flottir krakkar hér á ferð. Heiðar bað mig að aðstoða sig við jólagjöf handa vinkonu sinni, Melkorku. Hann vildi gefa henni “sæta” mynd af þeim saman. Ég þurfti þá nauðsynlega að fá þau til að hjálpa mér aðeins með prófanir á ljósunum. Melkorku fannst það bara hið eðlilegasta mál og hafði ekki hinn minsta grun um hvað lægi þarna að baki.

0 Comments

F

Follow me on Flickr