Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Boston USA

17. Jun 2011 | Hitt og þetta

Í lok síðasliðins mánaðar skrapp ég til Boston í nokkra daga með henni Marínu, Guðbjörgu systur minni og Heiði, dóttur hennar. Myndavélin fékk að fara með og var svoldið notuð. Þessar myndir eru allar teknar með LensBaby Composter linsu/dóti sem er eiginlega nýjasta uppáhalds dótið mitt þessa dagana.

0 Comments

F

Follow me on Flickr