Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Marín, Magný og Jenný

14. Sep 2013 | Hitt og þetta

Hún Marín kom með vinkonu sína hana Magný í myndatöku til mín því hún vildi eiga myndir af þeim saman. Jenný, tvíburasystir Magnýar, fékk líka að fljóta með í sveitina og auðvitað voru líka teknar myndir af þeim systrum saman.

0 Comments

F

Follow me on Flickr