24. Jun 2011 | Hitt og þetta
Síðastliðinn sunnudag fór ég til Vestmannaeyja í fyrsta skipti á æfinni. Veðrið lék við okkur þennan dag, glampandi sól og heiður himinn. Ég tók ógrynni af myndum sem ég er enn ekki búin að fara í gegn um en hér koma nokkrar úr ferðinni.
0 Comments