Þær Marín Ásta og Melkorka Rós fóru í studíó fyrir jólin og tóku upp nokkur lög sem sett voru á geisladisk. Geisladiskurinn var svo aðaljólagjöfin frá fjölskyldunni þetta árið. Auðvitað var myndataka í tilefni þessa en nauðsynlegt þótti að hafa a.m.k. eina mynd utan á diskinum. Hér koma nokkrar myndir af þeim systrum saman, en fljótlega munu einnig verða settar hér inn einstaklingsmyndir úr sömu myndatöku.
0 Comments