Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Aðmýrálsfiðrildið

19. Oct 2013 | Hitt og þetta

Hún Anna mín og vinkonur hennar fundu þetta fallega fiðrildi heima hjá einni vinkonunni og komu með það til að sýna okkur gamla fólkinu. Myndavélinni var auðvitað beint að því þar sem það er ekki á hverjum degi sem meður kemst í návígi við svona fallegt fiðrildi.

0 Comments

F

Follow me on Flickr