Þetta fallega unga par kom í myndatöku til mín í lok maí. Hér eru nokkrar myndir úr tökunni.