Þessar myndir voru teknar í 90 ára afmælisveislunni hennar Arnbjargar (Öddu). Hér er hún ásamt fjölskyldu sinni, börnum, barnabörnum, barnabarnabörnum og börnum og mökum þeirra.