Digital Dreaming

~ Bloggið

Boston USA

Í lok síðasliðins mánaðar skrapp ég til Boston í nokkra daga með henni Marínu, Guðbjörgu systur minni og Heiði, dóttur hennar. Myndavélin fékk að fara með og var svoldið notuð. Þessar myndir eru allar teknar með LensBaby Composter linsu/dóti...

Ferming – Íris Ösp

Þessi fallega stúlka, hún Íris Ösp, var fermd þann 10. apríl sl. Af því tilefni kom hún í myndatöku til mín ásamt yngri systur sinni, Helgu Eik, og móður sinni Hildi.

Afmæli – Anna 6 ára.

Afmælismyndatakan hennar Önnu minnar var auðvitað nauðsynlegur hluti af afmælisdeginum. Marín stórasystir var svo dugleg að útbúa kórónu fyrir afmælisbarnið. Adda fékk líka kórónu þar sem þetta var líka afmælisveislan hennar, eða "að minsta...

4 ára rúsínumús.

Hún Arnbjörg eða bara Adda er 4 ára í dag. Þá varð ég auðvitað að ná í skálina góðu ásamt myndavélinni og smella nokkrum myndum af afmælisstúlkunni. Hér eru svo myndir síðustu ára.....

Náttúruskoðun

Þó svo að myndavélin sé mikið notuð á þessu heimili, er raunin sú að flest þessi venjulegu daglegu augnablik lenda einhvernveginn ekki á mynd. Það er reindar oft sem börnin mín eru allsekkert til í að leyfa mömmu að elta sig með myndavélina á...

Anna

Ég hef ekkert verið neitt sérstaklega dugleg við að blogga hérna. Eginlega hef ég heldur ekki verið neitt sérstaklega dugleg við að taka myndir upp á síðkastið þar sem ég hef verið svo upptekin í skólanum. Akkúrat í augnablikinu ætti ég reindar...

Leirað

Þær systur Anna og Adda skemmtu sér konunglega þegar mamma tók sig til og bjó til leir handa þeim. Ekki spillti það fyrir gleðinni að leirinn var bleikur að lit.

Allir gera eins

Stefán lærði nýtt trix og sýndi mömmu sinni, stelpurnar vildu gera eins.... Þetta er útkoman.

Arnbjörg fer til stóru systur

Marín, stóra systir hennar Arnbjargar er afskaplega dugleg að taka litlu systkini sín í heimsóknir til sín. Hún útbjó spjald með myndum af þeim þremur, Stefáni, Önnu og Öddu, og ör sem bendir á það þeirra sem er næst í röðinni. Að vera "næst"...

Adda og kjólarnir

Núna fyrir áramótin tók ég hana Öddu í myndatöku og tók með að hennar ósk alla kjóla sem voru mátulega stórir. Svo var smellt af nokkrum myndum og skipt um kjól. Þannig gekk þetta þar til það var búið að fara í alla...

Marín giftir sig – Undirbúningur

Marín og Valdi giftu sig þann 20. nóvember. Ég sem móðir brúðarinnar ákvað að skilja myndavélina eftir heima í athöfninni sjálfri. Hún Íris var ráðin í hefðbundna myndatöku. Hér eru nokkrar myndir úr undirbúningnum, þegar kjóllinn var mátaður...

Rakel Sara, Jónína og Sveinn

Þessi fallega fjölskylda var á leiðinni til Grindavíkur í skírn á sunnudaginn var og kom við hjá mér í leiðinni.

Kristín María

Þessi litla stúlka var skírð á heimilli afa síns og ömmu á laugardaginn var. Mamma hennar, litla systir mín, varð líka 35 ára sama dag. Elsku Signý, Þrándur og Haraldur Snorri. Til hamingju með litla gullmolann.

Melkorka – Fermingarmyndataka

Loksins koma fermingarmyndir af henni Melkorku minni hingað á bloggið, en það er ekki seinna vænna þar sem fermingin var þann 22. apríl sl! Ég tók reindar svo mikið af myndum af henni og ég átti í vandræðum með að velja bara nokkrar úr. Hugsa...

Gönguferð með Veðurstofu Íslands

Miðvikudaginn 8. september s.l. fór ég með manninum mínum og vinnufélögum hans í gönguferð um Elliðaárdalinn. Ég var að sjálfsögðu með myndavélina meðferðis og notaði tækifærið og smellti af nokkrum myndum af uppáhalds myndefninu mínu, börnunum, sem voru með í...

Haraldur Snorri

Þessi hressi strákur kom í heimsókn til okkar í Vogana í sumar, ásamt með mömmu sinni og ömmu. Auðvitað var barnið tekið út í garð og smellt af honum nokkrum myndum.

Sumar 2010

Hér koma nokkrar myndir teknar í sumarfríi fjölskyldunar.

Stella litla

Mamman hennar Stellu vinnur með mér á leikskólanum og í lok Nóvember bað hún mig um að taka myndir af snúllunni. Núna fékk ég annað tækifæri á að mynda Stellu.

Sveitaferð með leikskólanum

Hin árlega sveitaferð foreldrafélags leikskólans Suðurvalla í Vogum var farin þriðjudaginn 25. maí sl. Hér koma nokkrar myndir úr ferðinni.

Anna orðin 5 ára

Núna er hún Anna orðin 5 ára, og komin á "stóru" deildina í leikskólanum. Hún er búin að vera svo dugleg úti á leika sér við allar nýju vinkonurnar að hún hefur varla mátt vera að því að sitja fyrir hjá mér og því hafa ekki verið teknar neinar...

Söngfuglar

Melkorka hefur verið í söngtímum hjá henni Briet Sunnu í vetur og þann 3. maí sl voru tónleikar. Það voru krakkar á öllum aldri og greinilegt að það er mikill áhugi þarna á ferðinni. Melkorka og Heiðdís vinkona hennar voru kynnar kvöldsins og...

Adda orðin þriggja ára.

Hún Adda fæddist heima og allt gekk vel nema hvað að ljósmóðirin gleimdi viktinni sinni. Þess vegna var barnið bara viktað með því að setja það í Tupperware hnoðskálina og á eldhúsvogina. Þetta varð til þess að barnið fékk þetta afmælis...