Digital Dreaming

~ Bloggið

Dauðir hlutir

Gerði nokkrar tilraunir í að mynda nokkra "random" dauða hluti.... Ágætis tilbreyting frá barnamyndatökum...

Snow

Today the snow is all gone, but I was able to shoot a few photos of Anna and Stefan, and my brother Eggert's boys yesterday. On the last photo you can see Stefan in the back, pouting. Apparently I took an unwanted photo of him. He's not to keen...

Öddusúpa

Þetta er önnur tilraun mín í að mynda hana Öddu í súpupottinum. Í fyrra skiptið var hún ekkert allt of hress með það að vera sett í pott. En hún virtist skemmta sér konunglega í þetta skiptið.

Anna

Nokkrar af myndum dagsins þar sem hún Anna mín sat fyrir... Adda fékk reyndar líka að sitja fyiri, en hennar myndir koma fljótlegta.