Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Söngfuglar

16. May 2010 | Portrett, Viðburðir

Melkorka hefur verið í söngtímum hjá henni Briet Sunnu í vetur og þann 3. maí sl voru tónleikar. Það voru krakkar á öllum aldri og greinilegt að það er mikill áhugi þarna á ferðinni.
Melkorka og Heiðdís vinkona hennar voru kynnar kvöldsins og stóðu sig með mikilli príði.
Þegar svo kom að því að Melkorka fór að syngja lokalagið fóru tár að leka hjá móðurinni… Þetta var hreint útsagt frábært hjá henni, enda söng hún afskaplega fallegt lag, Hello með Evenessense sem er í nokkru uppáhaldi hjá kellu.

Hér er svo skvísan að æfa sig….

Svo fá hinar systurnar líka að fljóta með. Anna var úti að leika þegar þessar voru teknar, en allar stelpurnar mínar eru miklir söngfuglar.

0 Comments

F

Follow me on Flickr