Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Melkorka – Fermingarmyndataka

10. Oct 2010 | Viðburðir

Loksins koma fermingarmyndir af henni Melkorku minni hingað á bloggið, en það er ekki seinna vænna þar sem fermingin var þann 22. apríl sl! Ég tók reindar svo mikið af myndum af henni og ég átti í vandræðum með að velja bara nokkrar úr. Hugsa að myndatakan hennar hafi endað í myndafjölda á við eitt eða tvö meðalstór brúðkaup….

0 Comments

F

Follow me on Flickr