Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Enn meiri Arnbjörg

Enn meiri Arnbjörg

Það væri nú gaman ef öll börnin mín væru eins dugleg að vera módel fyrir mömmu sína eins og þessi dama, en eftir því sem þau eldast eru þau meira til í að gera eitthvað annað en að fara með mömmu gömlu í göngutúra.

Arnbjörg og biðukollan

Arnbjörg og biðukollan

Þessar myndir voru teknar í blíðunni í gær… Þetta er reindar bara lítill hluti af þeim öllum, en það munu koma fleiri myndir frá gærdeginum og blíðviðrinu síðustu daga fljótlega.