
Melkorka Rós
Hér koma myndir af henni Melkorku Rós, teknar vegna geisladisksins sem ég talaði um í síðustu færslu.
Þess má geta að á dögunum sigraði hún undankeppni Samsuðs hér á svæðinu og var getið um þetta á Víkurfréttum. Einnig er hægt að skoða myndbönd af henni og raunar Marínu líka á youtube-inu mínu. Melkorka er líka sjálf með youtube rás og auk þess einnig með Soundcloud síðu. Þar er m.a. að finna nokkur lög af diskinum góða.