Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Melkorka Rós

Melkorka Rós

Hér koma myndir af henni Melkorku Rós, teknar vegna geisladisksins sem ég talaði um í síðustu færslu.

Þess má geta að á dögunum sigraði hún undankeppni Samsuðs hér á svæðinu og var getið um þetta á Víkurfréttum. Einnig er hægt að skoða myndbönd af henni og raunar Marínu líka á youtube-inu mínu. Melkorka er líka sjálf með youtube rás og auk þess einnig með Soundcloud síðu. Þar er m.a. að finna nokkur lög af diskinum góða.

Melkorka – Fermingarmyndataka

Melkorka – Fermingarmyndataka

Loksins koma fermingarmyndir af henni Melkorku minni hingað á bloggið, en það er ekki seinna vænna þar sem fermingin var þann 22. apríl sl! Ég tók reindar svo mikið af myndum af henni og ég átti í vandræðum með að velja bara nokkrar úr. Hugsa að myndatakan hennar hafi endað í myndafjölda á við eitt eða tvö meðalstór brúðkaup….