Digital Dreaming

 Sigrún Ólafsdóttir - Ljósmyndir

Gústav Þór, Perla Dís og litli bróðir

Gústav Þór, Perla Dís og litli bróðir

Þessi hressu systkini komi í heimsókn til mín í morgun. Sá litli, tveggja vikna, vildi reindar alls ekki sofna en ég náði einni mynd af honum þar sem hann var að þykjast og lokaði augunum sínum í u.þ.b. eina sekúntu. Ég fæ vonandi bara að gera aðra tilraun til að mynda hann fljótlega aftur.

Fjölskylda

Fjölskylda

Þetta er framhald af síðustu færslu. Hér er litli kúturinn með pabba og mömmu, en svo eru líka nokkrar í viðbót af honum einum.