
Fjölskyldumyndataka – Hanna, Morten og börn
Hanna og Morten komu ásamt börnunum sínum tveimur, Laugu og Tristani, í myndatöku á laugardaginn fyrir viku. Hérna eru nokkrar myndir úr tökunni.
Hanna og Morten komu ásamt börnunum sínum tveimur, Laugu og Tristani, í myndatöku á laugardaginn fyrir viku. Hérna eru nokkrar myndir úr tökunni.
Þessi hressu systkini komi í heimsókn til mín í morgun. Sá litli, tveggja vikna, vildi reindar alls ekki sofna en ég náði einni mynd af honum þar sem hann var að þykjast og lokaði augunum sínum í u.þ.b. eina sekúntu. Ég fæ vonandi bara að gera aðra tilraun til að mynda hann fljótlega aftur.
Þessi hressu systkini, Bjartur, Ólafur og Áróra, voru í 90 ára afmælisveislu langömmu sinnar eins og frænka þeirra í færslunni á undan.