
Anna í fermingarmyndatöku
Ég fór með hana Önnu mína til Reykjavíkur, eða nánar tiltekið í Hörpuna. Tilefnið var fermingin hennar sem fram fór daginn áður.






Mamman hennar Stellu vinnur með mér á leikskólanum og í lok Nóvember bað hún mig um að taka myndir af snúllunni. Núna fékk ég annað tækifæri á að mynda Stellu.
Hin árlega sveitaferð foreldrafélags leikskólans Suðurvalla í Vogum var farin þriðjudaginn 25. maí sl. Hér koma nokkrar myndir úr ferðinni.