


Sumar

Arnbjörg og biðukollan
Þessar myndir voru teknar í blíðunni í gær… Þetta er reindar bara lítill hluti af þeim öllum, en það munu koma fleiri myndir frá gærdeginum og blíðviðrinu síðustu daga fljótlega.

Sveitaferð með leikskólanum
Hin árlega sveitaferð foreldrafélags leikskólans Suðurvalla í Vogum var farin þriðjudaginn 25. maí sl. Hér koma nokkrar myndir úr ferðinni.