Ferming – Íris Ösp 3. Jun. 2011 | Viðburðir Þessi fallega stúlka, hún Íris Ösp, var fermd þann 10. apríl sl. Af því tilefni kom hún í myndatöku til mín ásamt yngri systur sinni, Helgu Eik, og móður sinni Hildi.